Skeiðklukka
Hægt er að mæla tíma eða millitíma með skeiðklukkunni. Hægt er að nota aðrar
aðgerðir símans meðan verið er að mæla tímann. Ef tímatakan á að halda áfram í
bakgrunni er stutt á
.
Til athugunar: Notkun skeiðklukkunnar dregur úr endingu rafhlöðunnar hverju
sinni og þarf því oftar að hlaða hana. Gæta skal þess að hún gangi ekki á meðan
aðrar aðgerðir eru framkvæmdar í símanum.
Tímataka og millitími
1. Stutt er á
Valmynd
, valið
Aukakostir
,
Skeiðklukka
og
Millitímar
. Hægt er að
velja
Halda áfram
ef stillt hefur verið á tímatöku í bakgrunni.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
122
2. Stutt er á
Byrja
til að mæla tímann. Stutt er á
Millitími
í hvert sinn sem taka á
millitíma. Millitímarnir eru skráðir undir heildartímann á skjánum. Skrunað er
til að skoða tímana.
3. Stutt er á
Hætta
til að stöðva tímamælinguna.
4. Stutt er á
Valkostir
og valið
Byrja
til að hefja tímamælinguna aftur. Nýja tímanum er bætt við fyrri tímann.
Stutt er á
Vista
til að vista tímann. Nýtt heiti fyrir vistaða tímann er fært inn og
stutt á
Í lagi
. Ef ekkert heiti er fært inn er heildartíminn notaður sem heiti.
Núllstilla
til að núllstilla tímann án þess að vista hann.
Hringtímar
Stutt er á
Valmynd
, valið
Aukakostir
,
Skeiðklukka
og
Hringtímar
. Stutt er á
Byrja
til að hefja tímamælinguna og
Hringur
til að taka millitímann. Stutt er á
Hætta
til
að stöðva tímamælinguna. Ef stutt er á
Valkostir
er hægt að vista eða núllstilla
hringtímana. Sjá
Tímataka og millitími
hér að framan.
Tímar skoðaðir og þeim eytt
Stutt er á
Valmynd
, valið
Aukakostir
og
Skeiðklukka
.
Ef ekki er búið að núllstilla skeiðklukkuna er hægt að velja
Sýna síðasta
til að
skoða síðustu tímamælinguna. Valið er
Skoða tíma
og listi yfir heiti eða lokatíma
birtist, síðan er tíminn sem á að skoða valinn.
Ef eyða á vistuðum tímum er valið
Eyða tímum
. Valið er
Eyða öllum
og stutt á
Í
lagi
eða valið
Einum í einu
, skrunað að tímunum sem á að eyða, stutt á
Eyða
og
síðan á
Í lagi
.
Valmyndaraðgerðir
123
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.