Nokia 3300 - Reiknivél

background image

Reiknivél

Með reiknivélinni í símanum er hægt að leggja saman, draga frá, margfalda, deila,
reikna veldi og kvaðratrót og breyta gengi.

Nákvæmni reiknivélarinnar er takmörkuð og villur vegna sléttunar gætu orðið, einkum í
deilingu með margra stafa tölum.

1. Stutt er á

Valmynd

, valið

Aukakostir

og

Reiknivél

.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

120

2. Þegar ’0’ birtist á skjánum er færð inn fyrsta talan í útreikningnum, stutt er á

til að fá kommu.

3. Stutt er á

Valkostir

og valið

Leggja saman

,

Draga frá

,

Margfalda

,

Deila

,

Í öðru

veldi

,

Kvaðratrót

eða

Breyta +/-

.

Ábending: Einnig er hægt að styðja á

einu sinni til að leggja

saman, tvisvar til að draga frá, þrisvar til að margfalda og fjórum
sinnum til að deila.

4. Seinni talan er færð inn.

5. Samtala fæst með því að styðja á

Valkostir

og velja

Jafnt og

.

6. Ef hefja á nýjan útreikning er stutt á

Hreinsa

og takkanum haldið niðri.

Gjaldmiðilsumreikningur

1. Stutt er á

Valmynd

, valið

Aukakostir

og

Reiknivél

.

2. Ef vista á gengið er stutt á

Valkostir

og valið

Gengi

. Annar hvor kosturinn sem

birtist er valinn. Gengið er fært inn, stutt er á

til að fá kommu og síðan á

Í

lagi

. Gengið verður í minninu þar til því er breytt.

3. Gjaldmiðlinum er breytt með því að færa inn upphæðina sem á að breyta,

styðja á

Valkostir

og velja

Í innlendum

eða

Í erlendum

.

Ábending: Einnig er hægt að umreikna gjaldmiðil í biðham. Upphæðin
sem á að umreikna er færð inn, stutt á

Valkostir

og valið

Í innlendum

eða

Í

erlendum

.

background image

Valmyndaraðgerðir

121

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.