Nokia 3300 - Raddskipanir

background image

Raddskipanir

Hægt er að komast að sumum valmyndaraðgerðum með
raddskipunum. Raddskipunin getur til dæmis verið heiti aðgerðar.

Áður en Raddskipanir eru notaðar skal lesa

Athugasemdir um notkun á

raddstýrðum hringingum

á bls.

55

.

Ekki er hægt að nota raddskipanir á meðan síminn sendir eða tekur við gögnum
um GPRS-tengingu.

Raddskipun tengd við valmyndaraðgerð

Stutt er á

Valmynd

, valið

Aukakostir

og

Raddskipanir

.

Velja skal möppuna, til dæmis

Sérsnið

, sem inniheldur viðkomandi aðgerð, til

dæmis

Hljótt

. Skrunað er að aðgerðinni, stutt á

Valkostir

og valið

Tengja skipun

.

Stutt er á

Byrja

og orðin sem nota á sem raddskipun mælt skýrum rómi.

background image

Valmyndaraðgerðir

119

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

Ef aðgerðin er þegar tengd við raddskipun birtist vísirinn

við nafnið.

Bent skal á að öllum raddskipunum er eytt ef annað SIM-kort er sett í símann og
ný raddmerki vistuð.

Raddskipun notuð

Stutt er á hægri valtakkann

og honum haldið inni í biðham þar til stutt

hljóðmerki heyrist. Skipunin er lesin upp skýrt og greinilega og símanum er haldið
að eyranu. Síminn spilar skipunina og framkvæmir tengda aðgerð.

Ef samhæf höfuðtól eru notuð er stutt á höfuðtólahnappinn og honum haldið inni
þar til stutt hljóðmerki heyrist og raddskipunin sögð skýrum rómi.

Sjá einnig

Raddmerki notað til að hringja

á bls.

56

.

Raddskipun spiluð, henni breytt eða eytt

Stutt er á

Valmynd

, valið

Aukakostir

og

Raddskipanir

. Mappan með viðkomandi

aðgerð er valin. Skrunað er að aðgerðinni, stutt á

Valkostir

og valið

Spila

,

Breyta

,

eða

Eyða

.