Niðurtalning
Stutt er á
Valmynd
, valið
Aukakostir
og
Niðurteljari
. Viðvörunartíminn er færður
inn í klukkustundum og mínútum og stutt á
Í lagi
. Skrifa má eigin athugasemd
sem birtist þegar tíminn er liðinn, síðan er stutt á
Í lagi
til að ræsa niðurteljarann.
• Ef breyta á teljaratímanum er valið
Breyta tíma
eða, ef stöðva á teljarann, er
valið
Stöðva teljara
.
Ef viðvörunartímanum er náð meðan síminn er í biðham gefur hann frá sér
hljóðmerki og athugasemd birtist á skjánum ef slíkt hefur verið stillt eða
Tími
niðurteljara útrunninn
. Vekjaraklukkan er stöðvuð með því að styðja á hvaða
hnapp sem er. Ef ekki er stutt á takka hættir viðvörunin sjálfkrafa eftir 30
sekúndur. Ef stöðva á hljóðmerkið og skoða athugasemdina er stutt á
Í lagi
.