Minniskort
Með þessari valmynd er hægt að forsníða minniskort, eyða skrám af því og setja
upp Java-aðgerðir sem vistaðar eru á minniskortinu.
Aðeins skal nota minniskort sem eru samhæf símanum. Minniskort sem eru
forsniðin fyrir og upplýsingar sem vistaðar eru í öðru tæki geta virst skemmd í
Nokia 3300 símanum. Hægt er að nota allt að 128 MB samhæf minniskort í
símanum. Sjá
Minniskortið fjarlægt og sett á sinn stað
á bls.
32
.
Ef minniskortið virðist skemmt og hugbúnaðurinn Nokia Audio Manager hefur
verið settur upp á samhæfri tölvu er hugsanlega hægt að lagfæra skemmdirnar á
kortinu með villuleitarverkfærinu í Windows. Nánari upplýsingar um notkun þessa
verkfæris eru í upplýsingunum sem fylgja Windows stýrikerfinu.
Valmyndaraðgerðir
125
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Minniskort forsniðið
Stutt er á
Valmynd
og valið
Aukakostir
,
Minniskort
og
Sníða minniskort
. Stutt er á
Í lagi
til að byrja að forsníða eða
Nei
til að hætta við.
Þegar kortið er forsniðið verða sjálfkrafa til eftirtaldar möppur á minniskortinu:
Applications, Backup, Music, Recordings, Tones og Track Lists.
Til athugunar: Þegar minniskort er forsniðið glatast öll gögn á kortinu fyrir fullt
og allt.
Skrám eytt af minniskorti
Stutt er á
Valmynd
og valið
Aukakostir
,
Minniskort
og
Eyða skrá af minniskorti
.
Skrunað er að möppunni sem inniheldur skrána sem á að eyða og stutt á
Opna
.
Skrunað er að skránni, stutt á
Valkostir
og valið
Eyða
. Stutt er á
Í lagi
til að
staðfesta eyðinguna.
Uppsetning Java-aðgerða
Stutt er á
Valmynd
og valið
Aukakostir
,
Minniskort
og
Setja upp aðgerð
. Listi yfir
Java-aðgerðir sem vistaðar eru í Applications möppu minniskortsins birtist.
Skrunað er að viðeigandi aðgerð og stutt á
Velja
.
Allar Java-aðgerðir sem eru settar upp af minniskortinu, þar á meðal leikir aðrir en
Nokia-leikir, eru settar upp á valmyndinni
Aðgerðir
. Nokia-leikir eru settir upp á
valmyndinni
Leikir
. Sjá
Aðgerð ræst
á bls.
116
.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
126