
Aðgerð sótt
Hægt er að sækja Java-aðgerðir (sérþjónusta) með mismunandi hætti:
• Stutt er á
Valmynd
og valið
Aðgerðir
og
Aðgerðaheimflutn.
og þá birtist listi
yfir WAP-bókamerki. Valið er
Fleiri bókamerki
til að fara í listann með WAP-
bókamerkjum í valmyndinni
Þjónusta
, sjá
Bókamerki
á bls.
135
.
Valið er viðeigandi bókamerki til að komast á WAP-síðuna. Ef tengingin bregst
er ekki hægt að komast á WAP-síðuna úr WAP-þjónustunni sem gildandi
stillingar eiga við. Þegar það gerist er farið í valmyndina
Þjónusta
og aðrar
vefstillingar gerðar virkar, sjá
Tenging við WAP-þjónustu
á bls.
130
. Reyna skal
aftur að tengjast WAP-síðunni.
Hægt er að skoða ólíka WAP-þjónustu, verðlagningu og gjaldskrá hjá
símafyrirtækinu og/eða WAP-þjónustuveitunni.
• Stutt er á
Valmynd
og valið
Þjónusta
til að finna og sækja WAP-aðgerð sem
hentar. Sjá
WAP-síður skoðaðar
á bls.
131
.
• Notuð er aðgerðin til að sækja af neti, sjá
Leikjaheimflutningur
á bls.
114
.
Athuga skal að Nokia ábyrgist ekki aðgerðir af vefsetrum sem ekki tilheyra Nokia.
Ef valið er að sækja aðgerðir af þeim skal beita sömu öryggisráðstöfunum og við
öll önnur setur.

Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
118
Athuga skal að þegar aðgerð er sótt er hægt að vista hana í valmyndinni
Leikir
í
stað valmyndarinnar
Aðgerðir
.