
Aðgerð ræst
1. Stutt er á
Valmynd
og valið
Aðgerðir
og
Velja aðgerð
.
2. Skrunað er að aðgerð eða aðgerðaflokki (heitið fer eftir aðgerðinni).
3. Stutt er á
Valkostir
og valið
Opna
eða stutt á
. Ef valin er ein aðgerð er
hún ræst.
Annars er birtur listi yfir aðgerðir í aðgerðaflokknum sem var valinn. Ef ræsa á
eina aðgerð er skrunað að henni og stutt á
Valkostir
og valið
Opna
eða stutt er
á .
Ábending: Ef aðgerð tekur allt skjásvæðið eru engin valtakkaheiti birt.
Stutt er á valtakkana
eða
til að sýna lista yfir valkosti. Síðan er
einn kosturinn valinn eða stutt á
Til baka
til að halda áfram með
aðgerðina.
Aðrir valkostir sem eru tiltækir fyrir aðgerð eða aðgerðaflokk.
•
Eyða
til að eyða aðgerðinni eða aðgerðaflokknum úr símanum.
Bent er á að ef aðgerð eða aðgerðaflokki er eytt úr símanum er hægt að sækja
hana aftur í símann frá Nokia Software Market,
www.softwaremarket.nokia.com/wap eða www.softwaremarket.nokia.com/
3300.
•
Vefaðgangur
til að takmarka aðgang aðgerðarinnar að vefnum. Ef valið er
Spyrja fyrst
er spurt hvort fara megi á Netið, ef valið er
Heimilaður
er
vefaðgangur leyfður, sé valið
Ekki heimilaður
leyfist aðgangur ekki.
•
Uppfæra útgáfu
til að kanna hvort ný útgáfa af aðgerðinni er tiltæk og hægt að
sækja hana af WAP-þjónustu.

Valmyndaraðgerðir
117
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
•
Vefsíða
til að nálgast frekari upplýsingar eða viðbótargögn um aðgerðina á
Internet-síðu. Símafyrirtækið verður að styðja þetta. Kosturinn er aðeins
tiltækur ef veffang á Interneti fylgir aðgerðinni.
•
Upplýsingar
til að fá nánari upplýsingar um aðgerðina.