Nokia 3300 - A²ger² ræst

background image

Aðgerð ræst

1. Stutt er á

Valmynd

og valið

Aðgerðir

og

Velja aðgerð

.

2. Skrunað er að aðgerð eða aðgerðaflokki (heitið fer eftir aðgerðinni).

3. Stutt er á

Valkostir

og valið

Opna

eða stutt á

. Ef valin er ein aðgerð er

hún ræst.

Annars er birtur listi yfir aðgerðir í aðgerðaflokknum sem var valinn. Ef ræsa á
eina aðgerð er skrunað að henni og stutt á

Valkostir

og valið

Opna

eða stutt er

á .

Ábending: Ef aðgerð tekur allt skjásvæðið eru engin valtakkaheiti birt.
Stutt er á valtakkana

eða

til að sýna lista yfir valkosti. Síðan er

einn kosturinn valinn eða stutt á

Til baka

til að halda áfram með

aðgerðina.

Aðrir valkostir sem eru tiltækir fyrir aðgerð eða aðgerðaflokk.

Eyða

til að eyða aðgerðinni eða aðgerðaflokknum úr símanum.

Bent er á að ef aðgerð eða aðgerðaflokki er eytt úr símanum er hægt að sækja
hana aftur í símann frá Nokia Software Market,
www.softwaremarket.nokia.com/wap eða www.softwaremarket.nokia.com/
3300.

Vefaðgangur

til að takmarka aðgang aðgerðarinnar að vefnum. Ef valið er

Spyrja fyrst

er spurt hvort fara megi á Netið, ef valið er

Heimilaður

er

vefaðgangur leyfður, sé valið

Ekki heimilaður

leyfist aðgangur ekki.

Uppfæra útgáfu

til að kanna hvort ný útgáfa af aðgerðinni er tiltæk og hægt að

sækja hana af WAP-þjónustu.

background image

Valmyndaraðgerðir

117

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

Vefsíða

til að nálgast frekari upplýsingar eða viðbótargögn um aðgerðina á

Internet-síðu. Símafyrirtækið verður að styðja þetta. Kosturinn er aðeins
tiltækur ef veffang á Interneti fylgir aðgerðinni.

Upplýsingar

til að fá nánari upplýsingar um aðgerðina.