■ Aðgerðir (valmynd 11)
Í þessari valmynd er hægt að stjórna Java-aðgerðum sem settar
hafa verið upp í símanum. Í hugbúnaði símans eru nokkrar Java-
aðgerðir sem eru sérstaklega hannaðar fyrir Nokia-símann.
Ýmsir aðrir þjónustuaðilar bjóða aðrar aðgerðir um WAP-þjónustu. Áður en hægt
er að nota þær aðgerðir verður að sækja þær og setja í símann.
Til athugunar: Aðeins skal setja upp hugbúnað frá fyrirtækjum sem
bjóða næga vörn gegn tölvuveirum og öðrum skaðlegum hugbúnaði.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
116