■ Aðgerð valin af valmynd
Með skruni
1. Aðgangur að valmynd fæst með því að styðja á
Valmynd
.
2. Skrunað er í valmyndinni með
eða
og t.d. valið
Stillingar
með því að
styðja á
Velja
.
3. Undirvalmynd er valin ef fyrir hendi, t.d.
Símtalsstillingar
.
4. Ef viðkomandi undirvalmynd hefur fleiri undirvalmyndir er 3. liður endurtekinn,
t.d.
Lyklaborðssvar
.
5. Viðeigandi stilling er valin.
6. Stutt er á
Til baka
til að fara aftur í síðustu valmynd og á
Hætta
til að fara úr
valmyndinni.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
60
Með flýtivísun
Valmyndir, undirvalmyndir og stillingar eru tölusettar og hægt er að komast í þær
flestar með því að nota flýtivísunarnúmer.
• Aðgangur að valmynd fæst með því að styðja á
Valmynd
. Innan tveggja
sekúndna skal rita númer valmyndaraðgerðarinnar sem á að fara í.
Dæmi: Sé óskað eftir að hafa
Lyklaborðssvar
Virkt
, er stutt á
Valmynd
,
,
,
og
. Stutt er á
Til baka
til að fara aftur í síðustu
valmynd og á
Hætta
til að fara úr valmyndinni.
Athugið að til að opna valmyndaraðgerðir á valmynd 1 er stutt á
Valmynd
og
tölurnar 0 og 1 færðar inn. Síðan er afgangurinn af tölunum í
flýtivísunarnúmerinu færður inn.
Notkun valmyndarinnar
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
61