Nokia 3300 - 7. Notkun valmyndarinnar

background image

7. Notkun valmyndarinnar

Í símanum er fjöldi aðgerða sem flokkaðar eru í valmyndir. Með flestum
valmyndaraðgerðunum er stuttur hjálpartexti. Ef skoða á hjálpartextann er
skrunað að valmyndaraðgerðinni og beðið í 15 sekúndur. Hætt er í
hjálpartextanum með því að styðja á

Til baka

. Sjá

Kveikir á hjálpartextum

á bls.

92

.