Nokia 3300 - Vi²mælendahópar

background image

Viðmælendahópar

Hægt er að raða tengiliðunum sem vistaðir eru í símaskránni í viðmælendahópa.
Hægt er að velja sérstakan hringitón fyrir hvern hóp og birta tiltekna mynd á
skjánum þegar einhver úr hópnum hringir. Hægt er að stilla símann þannig að
hann hringi aðeins ef hringt er úr númerum tiltekins hóps, sjá

Hringir frá

í

Tónastillingar

á bls.

95

.

Stutt er á

Tengiliðir

(eða á

Flýtival

og valið

Tengiliðir

) og valið

Viðmælendahópar

og viðkomandi viðmælendahópur valinn. Valið er

Heiti hóps

, nýtt heiti fyrir hópinn er fært inn og stutt á

Í lagi

.

Hringitónn hóps

og hringitónn valinn.

Sjálfvalinn

er tóninn sem valinn var fyrir

sniðið sem er í notkun.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

58

Hóptákn

og valið

Virk

þannig að síminn birti hóptáknið,

Óvirk

til að birta það

ekki, eða

Skoða

til að skoða hóptáknið.

Hópfélagar

til að bæta tengilið í viðmælendahópinn er stutt á

Valkostir

og

valið

Bæta við tengilið

. Skrunað er að tengiliðnum sem bæta á í hópinn og

stutt á

Bæta við

.

Ef fjarlægja á tengilið úr hópi er skrunað að tengiliðnum sem á að fjarlægja og
stutt á

Valkostir

og valið

Fjarlægja tengilið

.

background image

Notkun valmyndarinnar

59

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.