
■ Viðmælendahópar
Hægt er að raða tengiliðunum sem vistaðir eru í símaskránni í viðmælendahópa.
Hægt er að velja sérstakan hringitón fyrir hvern hóp og birta tiltekna mynd á
skjánum þegar einhver úr hópnum hringir. Hægt er að stilla símann þannig að
hann hringi aðeins ef hringt er úr númerum tiltekins hóps, sjá
Hringir frá
í
Tónastillingar
á bls.
95
.
Stutt er á
Tengiliðir
(eða á
Flýtival
og valið
Tengiliðir
) og valið
Viðmælendahópar
og viðkomandi viðmælendahópur valinn. Valið er
•
Heiti hóps
, nýtt heiti fyrir hópinn er fært inn og stutt á
Í lagi
.
•
Hringitónn hóps
og hringitónn valinn.
Sjálfvalinn
er tóninn sem valinn var fyrir
sniðið sem er í notkun.

Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
58
•
Hóptákn
og valið
Virk
þannig að síminn birti hóptáknið,
Óvirk
til að birta það
ekki, eða
Skoða
til að skoða hóptáknið.
•
Hópfélagar
til að bæta tengilið í viðmælendahópinn er stutt á
Valkostir
og
valið
Bæta við tengilið
. Skrunað er að tengiliðnum sem bæta á í hópinn og
stutt á
Bæta við
.
Ef fjarlægja á tengilið úr hópi er skrunað að tengiliðnum sem á að fjarlægja og
stutt á
Valkostir
og valið
Fjarlægja tengilið
.

Notkun valmyndarinnar
59
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.