Nokia 3300 - Símaskrár afrita²ar

background image

Símaskrár afritaðar

Hægt er að afrita tengiliði úr minni símans yfir í minni SIM-kortsins og öfugt.

1. Stutt er á

Tengiliðir

(eða á

Flýtival

og valið

Tengiliðir

) og valið

Afrita

.

2. Valin er afritunarstefna,

Frá símanum til SIM-korts

eða

Frá SIM-korti til símans

.

3. Valið er

Eitt í einu

,

Allt

eða

Sjálfgefin númer

• Ef valið var

Eitt í einu

er skrunað að tengiliðnum sem á að afrita og stutt á

Afrita

.

Sjálfgefin númer

birtist ef afritað er úr síma á SIM-kort. Aðeins eru afrituð

aðalnúmerin.

4. Valið er um að halda upprunalegum tengiliðum eða eyða þeim með því að velja

Geyma frumrit

eða

Færa frumrit

.

• Ef valið er

Allt

eða

Sjálfgefin númer

er stutt á

Í lagi

þegar textinn

Byrja að

afrita?

eða

Byrja að færa?

birtist.