
Raddmerki notað til að hringja
Stutt er á hægri valtakkann
og honum haldið inni í biðham þar til stutt
hljóðmerki heyrist. Raddmerkið er lesið upp skýrt og greinilega og símanum er
haldið að eyranu. Síminn spilar raddmerkið og hringir í samsvarandi símanúmer.
Ef engin samsvörun finnst við raddmerkið fer síminn aftur í biðham.
Ef samhæf höfuðtól eru notuð er stutt á höfuðtólahnappinn og honum haldið inni
þar til stutt hljóðmerki heyrist og raddmerkið mælt skýrum rómi.