
■ Raddstýrð hringing
Hægt er að hringja í símanúmer með því að segja eitt eða fleiri orð (raddmerki)
sem því eru tengd. Raddmerkið getur til dæmis verið nafn.
Ekki er hægt að nota raddstýrðar hringingar á meðan síminn sendir eða tekur við
gögnum um GPRS-tengingu.

Símaskrá (Tengiliðir)
55
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Raddmerki eru vistuð í símanum. Öllum raddmerkjum er eytt ef annað SIM-kort er
sett í símann og ný raddmerki vistuð.