Nokia 3300 - Hvernig vista má mörg símanúmer og athugasemdir vi² sama nafn

background image

Hvernig vista má mörg símanúmer og athugasemdir við sama
nafn

Hægt er að vista alls kyns símanúmer og stuttar athugasemdir við hvern tengilið í
símaskrá símans.

Fyrsta númerið sem vistað er verður aðalnúmer og það er auðkennt með ramma
utan um númerstegundina, til dæmis

. Þegar nafn er valið úr símaskrá, til

dæmis til að hringja, er aðalnúmerið notað nema annað númer sé valið.

1. Minni í notkun þarf að vera annaðhvort

Sími

eða

Sími og SIM-kort

. Sjá

Símaskrárstillingar valdar

á bls.

49

.

2. Aðgangur að tengiliðalista fæst ef stutt er á

eða

í biðham.

3. Ef bæta á númeri eða athugasemd við tengilið sem vistaður er í símaskrá

símans er skrunað að tengiliðnum og stutt á

Upplýs.

.

background image

Símaskrá (Tengiliðir)

51

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

4. Stutt er á

Valkostir

og valinn kosturinn

Bæta númeri við

eða

Bæta við upplýs.

.

5. Valin er ein eftirfarandi númeragerða

Almennt

,

Farsími

,

Heimasími

,

Vinnusími

og

Fax

,

eða gerðir texta

Netfang

,

Veffang

,

Póstfang

og

Punktur

.

Ef breyta á gerð númers eða texta er valinn kosturinn

Breyta tegund

af lista yfir

valkosti.

6. Númerið er fært inn, eða textinn, og stutt á

Í lagi

til að vista það.

7. Stutt er á

Til baka

og síðan á

Hætta

til að fara aftur í biðham.

Aðalnúmeri breytt

Stutt er á

eða

í biðham, skrunað að viðeigandi tengilið og stutt á

Upplýs.

.

Skrunað er að númerinu sem á að velja sem aðalnúmer. Stutt er á

Valkostir

og

valinn kosturinn

Gera sjálfvalið

.