
■ Leitað að tengilið í símaskrá
1. Stutt er á
Tengiliðir
(eða á
Flýtival
og valið
Tengiliðir
) og valið
Leita
.
2. Rita má fyrstu stafina í nafni tengiliðarins sem leitað er að í leitarreitinn.
Stutt er á
og
til að skruna í gegnum tengiliðina á listanum og á
og
til að færa bendilinn um leitarreitinn.
3. Skrunað er að viðeigandi tengilið og stutt á
Upplýs.
. Skrunað er til að skoða
upplýsingar með tengiliðnum sem valinn var.

Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
52
Ábending: Fljótlegt er að hafa uppi á tengilið ef stutt er á
eða
í
biðham. Fyrstu stafirnir í nafninu eru ritaðir eða skrunað að tengiliðnum
sem velja á.
Ábending: Fljótlegt er að skoða tiltekið nafn með sjálfgefnu símanúmeri
með því að styðja á og halda
inni við nafnið þegar flett er í gegnum
þau.