
Hraðvalsnúmer
og skruna að hraðvalstakkanum
sem á að nota.
er frátekinn fyrir talhólfsnúmerið.
Stutt er á
Velja
, svo er stutt á
Leita
og tengiliðurinn valinn og síðan númerið sem á
að tengja við hraðvalstakka. Ef þegar er búið að tengja númer við takkann er stutt
á
Valkostir
og þá er hægt að skoða, breyta eða eyða viðkomandi númeri. Ef
aðgerðin
Hraðval
er óvirk spyr síminn hvort kveikja eigi á henni. Stutt er á
Já
til að
gera aðgerðina virka. Sjá
Hraðval
á bls.
89
.
Hringt með hraðvalstökkum, sjá
Símanúmer hraðvalið
á bls.
41
.