
■ Eigin númer
Símanúmerin sem tengd eru símakortinu eru vistuð í
Eigin númer
, ef kortið leyfir
það. Hægt er að skoða númerin með því að styðja á
Tengiliðir
(eða styðja á
Flýtival
og velja
Tengiliðir
) og velja
Eigin númer
. Skrunað er að viðkomandi nafni
eða símanúmeri og stutt á
Skoða
.