
6. Símaskrá (Tengiliðir)
Hægt er að vista tengiliði í minni símans (símaskrá símans) og í minni SIM-
kortsins (SIM-símaskrá).
• Símaskrá símans getur geymt allt að 200 tengiliði ásamt símanúmerum og
athugasemdum við hvern tengilið. Fjöldi tengiliða sem hægt er að vista veltur
á lengd nafnanna og fjölda og lengd símanúmera og athugasemda.
Símaskráin notar samnýtt minni, sjá
Samnýtt minni
á bls.
15
.
• Síminn styður SIM-kort sem geta vistað allt að 250 tengiliði. Tengiliðir sem
vistaðir eru í minni SIM-kortsins eru auðkenndir með
.