Nokia 3300 - Texti rita²ur me² sjálfvirkri ritun

background image

Texti ritaður með sjálfvirkri ritun

Hægt er að rita hvaða bókstaf sem er með því að styðja einu sinni á takka. Þessi
ritun byggist á innbyggðu orðabókinni sem einnig er hægt að bæta í nýjum orðum.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

46

1. Byrjað er á að rita orð með tökkunum

til

. Aðeins er stutt einu sinni á

takka fyrir hvern staf. Orðið breytist í hvert sinn sem stutt er á takka.

Dæmi:Ef á að rita Nokia þegar enska orðabókin hefur verið valin er
stutt á

einu sinni til að rita N,

einu sinni til að rita o,

einu sinni til að rita k,

einu sinni til að rita i og

einu sinni til

að rita a:

Ef rita á tölu í bókstafaham er stutt á viðkomandi tölutakka og honum haldið
niðri.

Nánari upplýsingar um textaritun eru í

Ábendingar um textaritun

á bls.

47

.

2. Þegar lokið er við að rita orðið og það er rétt er það staðfest með því að bæta

við bili með

eða með því að styðja á skruntakkann í einhverja átt.

Bendillinn færist líka þegar stutt er á skruntakka.

Ef orðið er ekki rétt

skal styðja margsinnis á

eða styðja á

Valkostir

og velja

Skoða fleiri tillögur

.

Þegar rétta orðið birtist er það staðfest.

Ef greinarmerkið ? birtist aftan við orðið er orðið sem ætlunin var að rita ekki í
orðabókinni. Ef bæta á orðinu í orðabókina er stutt á

Stafa

, orðið er fært inn

(með gamla laginu) og stutt á

Vista

. Þegar orðabókin er orðin full kemur nýja

orðið í stað þess sem lengst er síðan að bætt var við.

3. Þá er byrjað að rita næsta orð.

background image

Te

xti ri

taður

47

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.