Nokia 3300 - Texti rita²ur me² gamla laginu

background image

Texti ritaður með gamla laginu

Stutt er á tölutakka,

til

, þar til viðkomandi bókstafur birtist. Ekki eru allir

stafir á tölutakka prentaðir á takkann. Tiltækir bókstafir velta á tungumálinu sem
valið hefur verið í valmyndinni

Tungumál

, sjá

Tungumál

á bls.

90

.

Ef rita á tölu í bókstafaham er stutt á viðkomandi tölutakka og honum haldið niðri.

• Ef næsti bókstafur er á sama takka og sá sem verið er að rita er beðið þar til

bendillinn birtist á ný eða stutt á skruntakkann og síðan er stafurinn valinn.

• Algengustu greinarmerki og sérstafir fást með því að styðja á tölutakkann

.

Nánari upplýsingar um textaritun eru í

Ábendingar um textaritun

á bls.

47

.