Nokia 3300 - 5. Texti rita²ur

background image

5. Texti ritaður

Hægt er að rita texta, til dæmis skilaboð, með gamla laginu eða sjálfvirkri ritun.

Þegar texti er ritaður er sjálfvirk ritun gefin til kynna með

og ritun með

gamla laginu er auðkennd með

efst til vinstri á skjánum. Sjá má hvort stillt er

á lágstafi eða hástafi á

,

eða

við hlið ritunarvísisins. Hægt er að

skipta úr hástöfum í lágstafi eða öfugt með því að styðja á

. Talnahamur er

sýndur með

og hægt er að skipta milli talna og bókstafa með því að styðja á

og halda niðri.