
■ Valkostir sem hægt er að nýta meðan á símtali stendur
Margir valkostanna sem hægt er að nýta meðan á símtali stendur eru sérþjónusta.
Stutt er á
Valkostir
meðan á símtali stendur og bjóðast þá eftirtaldir valkostir:
Hljóðnemi af
eða
Hljóðnemi á
,
Leggja á
,
Ljúka öllum
,
Tengiliðir
,
Valmynd
og
Í bið
eða
Úr bið
,
Ný hringing
,
Símafundur
,
Einkamál
,
Svara
og
Hafna
.
Læsa tökkum
til að virkja takkalás.

Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
44
Senda DTMF-tóna
nýtist við að senda DTMF-tóna, til dæmis aðgangsorð eða
reikningsnúmer. DTMF-strengurinn er færður inn eða hans leitað í símaskránni og
stutt á
Í lagi
. Hægt er að færa inn biðbókstafinn w og hlébókstafinn p með því að
margstyðja á
.
Aðgerðin
Víxla
er notuð til að fara milli símtals og annars í bið,
Flytja
til að tengja
símtal í bið við yfirstandandi símtal og aftengjast símtölunum.

Te
xti ri
taður
45
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.