
Símanúmer hraðvalið
Áður en hraðval er notað skal úthluta símanúmeri á einhvern af
hraðvalstökkunum frá
til
, sjá
Hraðvalsnúmer
á síðu
54
. Hringt er í
númerið með því að nota aðra hvora aðferðina hér á eftir:
• Stutt er á viðeigandi hraðvalstakka og síðan er stutt á
.
• Ef
Hraðval
er virkt er stutt á hraðvalstakka og honum haldið niðri uns símtal
hefst. Sjá
Hraðval
á bls.
89
.