Nokia 3300 - Símafundur

background image

Símafundur

Um er að ræða sérþjónustu sem gerir kleift að halda símafund með allt að sex
þátttakendum.

1. Hringt er til fyrsta þátttakanda.

2. Hringt er til annars þátttakanda með því að styðja á

Valkostir

og velja kostinn

Ný hringing

.

3. Númer þátttakandans er fært inn eða sótt í minni, síðan er stutt á

Hringja

.

Fyrsta símtalið er sett í bið.

4. Þegar næstu hringingu er svarað er fyrsti þátttakandinn í símafundinum

sóttur. Stutt er á

Valkostir

og valið

Símafundur

.

5. Ef bæta á nýjum þátttakanda í símtalið eru 2. til 4. liður endurteknir.

6. Einkasamtal við einn þátttakenda:

Stutt er á takkann

Valkostir

, valið

Einkamál

og síðan þátttakandi að eigin vali.

Til að tengjast símafundi aftur er stutt á

Valkostir

og valið

Símafundur

.

7. Ef ljúka á símafundinum er stutt á

.