Nokia 3300 - Hringt

background image

Hringt

Ekki er hægt að hringja á meðan tengisnúran er tengd við símann. Taka skal snúruna úr
sambandi við símann áður en hringt er.

1. Svæðis- og símanúmer er valið. Ef færður er inn rangur stafur er stutt á

Hreinsa

til að eyða honum.

Þegar hringt er milli landa er stutt tvisvar á

til að hringja úr landi (táknið +

kemur í stað aðgangsnúmers fyrir millilandasímtöl) og svo er valið landsnúmer,
svæðisnúmer og 0 fremst í því fellt niður ef við á, og símanúmer. Símtöl sem
hér er lýst sem millilandasímtölum geta í sumum tilvikum verið á milli svæða í
sama landi.

2. Stutt er á

til að hringja í númerið.

3. Stutt er á

til að slíta samtalinu eða hætta við hringinguna.

Sjá einnig

Valkostir sem hægt er að nýta meðan á símtali stendur

á bls.

43

.

Til athugunar: Meðan á símtali stendur er hlé gert á tónlistarspilun og
hljóðstyrkur útvarps deyfður. Þegar símtali er slitið er tónlistarspilun
haldið áfram og sjálfkrafa kveikt á útvarpinu.

Hringt úr símaskrá
• Sjá

Leitað að tengilið í símaskrá

á bls.

51

. Stutt er á

til að hringja í

númerið sem birtist.

background image

Hringiaðgerðir

41

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

Síðasta númer endurvalið
• Í biðham er stutt á

einu sinni til þess að fá fram lista yfir síðustu tuttugu

númerin sem valin hafa verið. Skrunað er að viðeigandi númeri eða nafni og
stutt á

til að hringja í númerið.

Hringt í talhólf (sérþjónusta)
• Í biðham er stutt á

og haldið niðri, eða stutt er á

og

.

Ef beðið er um númer talhólfs er það valið og stutt á

Í lagi

. Sjá einnig

Talboð

á

bls.

78

.