■ Þegar hringingu er svarað eða henni hafnað
Stutt er á
til að svara hringingu og á
til að ljúka símtali.
Stutt er á
til að hafna símtali.
Ef stutt er á
Hljótt
hættir hringitónninn að heyrast. Síðan er hringingunni svarað
eða henni hafnað.
Hringiaðgerðir
43
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Ef samhæf höfuðtól eru tengd símanum er hægt að svara og slíta símtali með því
að styðja á höfuðtólatakkann.
Ábending: Ef aðgerðin
Flytja þegar síminn er á tali
er stillt á
símtalsflutning, til dæmis í talhólfið, verður símtal einnig flutt ef því er
hafnað. Sjá
Flutningar
á bls.
88
.
Athugið að þegar hringt er í símann birtist nafn eða símanúmer þess sem hringir
eða textinn
Leyninúmer
eða
Símtal
. Ef fleiri en eitt nafn með símanúmerinu sem
hringt er úr finnast í símaskránni birtist aðeins símanúmerið, ef það er tiltækt.