Nokia 3300 - Hlusta² á útvarp

background image

Hlustað á útvarp

Höfuðtólin eru tengd við símann. Sjá

Höfuðtól

á bls.

25

. Snúran á höfuðtólinu

nýtist sem loftnet fyrir útvarpið og er því best að hún hangi laus.

Stutt er á tónlistartakkann og valið

Útvarp

.

Til að stilla inn stöðvar er ýtt á

eða

og þeim haldið inni þar til stöðvaleit

hefst. Leitinni er hætt þegar rás er fundin.

Hægt er að styðja á

Valkostir

til að opna lista yfir tiltæka valkosti. Á listanum

Valkostir

er til dæmis hægt að velja

Stilla tíðni

til að velja tíðni útvarpsstöðvar

handvirkt.

Nánari upplýsingar eru í

Útvarp

á bls.

102

.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

40