3. Tónlistaraðgerðir
Hægt er að hlusta á MP3 og AAC tónlistarskrár sem geymdar eru á minniskortinu í
símanum með aðgerðinni
Tónlistarspilari
eða hlusta á
Útvarp
. Með
tónlistartakkanum
í efra horninu vinstra megin á símanum er fljótlegt að
kveikja og slökkva á aðgerðunum
Tónlistarspilari
og
Útvarp
.
Hægt er að nota hugbúnaðinn Nokia Audio Manager til að búa til og sjá um
stafrænar tónlistarskrár og spilunarlista á samhæfri PC tölvu og flytja þær á
minniskortið í símanum. Spilunarlistar birtast sem lagalistar í símanum. Sjá
Nokia
Audio Manager
á bls.
140
.
Einnig er hægt er að taka tónlist upp úr útvarpi eða ytri hljómtæki. Sjá
Upptaka
á
bls.
105
.
Hljóðstyrkur spilunar er stilltur með styrkstillingartakkanum sem er efst í hægri
hluta símans.
Viðvörun! Hlusta skal á tónlist á tónlist á hæfilegum styrk. Það getur valdið
heyrnarskaða að hlusta stöðugt á hátt stillta tónlist.