Nokia 3300 - Takkalás (Takkavör²ur)

background image

Takkalás (Takkavörður)

Þessi aðgerð læsir tökkunum svo að ekki verði stutt á þá í ógáti, til dæmis þegar
síminn er geymdur í veski.

Tökkunum læst

Í biðham er stutt á

Valmynd

og síðan á

innan

tveggja sekúndna.

Læsing tekin af tökkunum

Stutt er á

Úr lás

og síðan

(innan 1,5

sekúndna).

Ef svara á símanum meðan takkalásinn er á er stutt á

. Hægt er að nota aðgerðir símans á venjulegan

hátt í símtali. Þegar símtali er slitið eða því hafnað
læsast takkarnir sjálfkrafa aftur.

Fjallað er um sjálfvirkan takkalás í

Sjálfvirk takkalæsing

á bls.

91

.

Fjallað er um það hvernig læsa má tökkunum meðan á símtali stendur í

Valkostir

sem hægt er að nýta meðan á símtali stendur

á bls.

43

.

Til athugunar: Þegar kveikt er á takkaverði gæti eftir sem áður verið hægt að
hringja í neyðarnúmerið sem síminn er stilltur á (t.d. 112 eða annað opinbert
neyðarnúmer). Neyðarnúmerið er valið og síðan er stutt á

. Númerið birtist

ekki fyrr en síðasti stafurinn í því hefur verið valinn.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

36