Nokia 3300 - Skipt um hulstur

background image

Skipt um hulstur

Áður en skipt er um fram- og bakhlið skal alltaf slökkva á símanum og aftengja hann
hleðslutækinu eða öðrum tækjum. Alltaf skal geyma og nota símann með áföstum fram- og
bakhliðum.

1. Bakhlið hulstursins er tekin af símanum. Sjá lið 1 í

SIM-korti og rafhlöðu komið

fyrir

á bls.

29

.

2. Framhliðin er fjarlægð með því að toga

varlega í hana báðum megin (1) og byrja
efst að fjarlægja framhliðina (2).

3. Takkamottan er sett aftur á símann (3).

background image

Notkun

37

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

4. Framhliðin er sett aftur á með því að setja

fyrst festingarnar á neðri hluta
framhliðarinnar í samsvarandi göt á
símanum (4) og ýta framhliðinni síðan
varlega á sinn stað (5).

5. Bakhlið hulstursins er síðan sett aftur á

símann. Sjá lið 5 í

SIM-korti og rafhlöðu

komið fyrir

á bls.

29

.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

38