Nokia 3300 - Minniskorti² fjarlægt og sett á sinn sta²

background image

Minniskortið fjarlægt og sett á sinn stað

Símanum fylgir 64 MB minniskort sem er ísett og tilbúið til notkunar.

Geyma skal öll minniskort þar sem börn ná ekki til.

1. Ganga þarf úr skugga um að slökkt sé á símanum.

2. Meðan bakhlið símans snýr upp er henni rennt af og rafhlaðan fjarlægð. Sjá lið

1 í

SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir

á bls.

29

.

3. Minniskortið er fjarlægt með því að ýta á lausnarhnappinn fyrir minniskortið

(1) og lyfta upp kortinu (2). Gæta þarf að því að rispa ekki gyllta snertiflötinn á
kortinu.

background image

Notkun

33

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

Þegar setja á minniskortið aftur í símann er
því ýtt varlega á sinn stað (3) á meðan
lausnarhnappi minniskortsins (4) er haldið
inni. Tryggja skal að gyllti snertiflöturinn á
kortinu snúi niður.

4. Þegar kortið er örugglega á sínum stað er

rafhlaðan sett aftur í og bakhliðinni rennt
aftur á sinn stað. Sjá lið 5 í

SIM-korti og

rafhlöðu komið fyrir

á bls.

29

.