■ Minniskortið fjarlægt og sett á sinn stað
Símanum fylgir 64 MB minniskort sem er ísett og tilbúið til notkunar.
•
Geyma skal öll minniskort þar sem börn ná ekki til.
1. Ganga þarf úr skugga um að slökkt sé á símanum.
2. Meðan bakhlið símans snýr upp er henni rennt af og rafhlaðan fjarlægð. Sjá lið
1 í
SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir
á bls.
29
.
3. Minniskortið er fjarlægt með því að ýta á lausnarhnappinn fyrir minniskortið
(1) og lyfta upp kortinu (2). Gæta þarf að því að rispa ekki gyllta snertiflötinn á
kortinu.
Notkun
33
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Þegar setja á minniskortið aftur í símann er
því ýtt varlega á sinn stað (3) á meðan
lausnarhnappi minniskortsins (4) er haldið
inni. Tryggja skal að gyllti snertiflöturinn á
kortinu snúi niður.
4. Þegar kortið er örugglega á sínum stað er
rafhlaðan sett aftur í og bakhliðinni rennt
aftur á sinn stað. Sjá lið 5 í
SIM-korti og
rafhlöðu komið fyrir
á bls.
29
.