■ Hleðsla
1. Snúrunni úr hleðslutækinu er stungið í
samband efst á símanum.
2. Hleðslutækinu er stungið í samband.
Textinn
Rafhlaða hleður sig
birtist
snöggvast ef kveikt er á símanum. Ef
rafhlaðan er alveg tóm geta liðið nokkrar
mínútur þar til hleðsluvísirinn birtist á
skjánum eða hægt er að hringja.
Óhætt er að nota símann meðan verið er að hlaða hann.
Hleðslutíminn fer eftir hleðslutækinu og rafhlöðunni. Til dæmis getur tekið allt að
fjóra klukkutíma og 30 mínútur að hlaða BLD-3 rafhlöðu með ACP-7 hleðslutæki
ef rafhlaðan er alveg tóm.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
34