Nokia 3300 - Takkar og tengi

background image

Takkar og tengi

1. Rofi,

Til að kveikja og slökkva á
símanum

Með því að ýta stutt á hann í
biðham er hægt að skipta um
snið.

2. Styrkstilling

Til að stilla hljóðstyrk í
heyrnartóli, höfuðtóli eða
hátalara.

3. Tónlistartakki

Flýtitakki til að kveikja og slökkva á

Tónlistarspilari

og

Útvarp

.

4. 4 átta skruntakki

Upp

, niður

, vinstri

og hægri

Til að skruna gegnum nöfn, símanúmer, valmyndir eða stillingar. Einnig er til
dæmis hægt að leita að útvarpsstöðvum, breyta tónlistarstillingum og nota
tónlistaraðgerðir eins og spila, stöðva, og spóla fram og til baka.

background image

Síminn

21

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

5. Upptökutakki

Til að hefja upptöku þegar kveikt er á útvarpinu eða hljómtæki eru tengd við
símann.

6. Valtakkarnir

og

Hlutverk takkanna fer eftir textanum sem birtast á skjánum yfir þeim, til dæmis

Valmynd

og

Tengiliðir

í biðham.

Hægt er að breyta virkni hægri valtakkans

í

Flýtival

og búa til lista yfir

flýtivísanir í ýmsar aðgerðir símans sem hægt er að opna með honum. Sjá

Persónulegir flýtivísar

á bls.

86

.

velur símanúmer og svarar hringingu. Í biðham birtast þau númer sem

síðast var hringt til.

bindur enda á símtal. Hættir aðgerð

7.

-

rita tölur og bókstafi.

og

þjóna mismunandi tilgangi í ólíkum aðgerðum.

1. Tengi fyrir hleðslutæki

2. Pop-Port

TM

tengi fyrir höfuðtól,

tengisnúru og hljóðmöskva

3. Hljóðinntak fyrir hljóðkapalinn milli

símans og hljómtækis

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

22