Nokia 3300 - Síminn aftengdur tölvunni

background image

Síminn aftengdur tölvunni

Þegar síminn er tengdur við tölvuna birtist teiknið

Aftengja vélbúnað

hægra

megin á verkrein Windows sem vísar til þess að USB-geymslubúnaður hafi verið
tengdur við tölvuna. Ef aftengja á símann við tölvuna er smellt á þetta teikn og
valið

Stöðva USB risageymslutæki - Nokia 3300

. Hægt er að taka kapalinn úr

sambandi þegar gefið er til kynna í Windows að það sé öruggt.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

28

Mikilvægt! Svo tryggt sé að aðgerðum vegna minniskorts sé lokið með öruggum
hætti skal ekki aftengja tengisnúruna fyrr en tilkynnt er að það sé öruggt í
Windows. Stjórnlaus lokun minniskortaaðgerða getur valdið skemmdum á
minniskortinu og upplýsingunum á því. Hugsanlega þarf að forsníða skemmd
minniskort áður en hægt er að nota þau aftur. Þegar minniskort er forsniðið
glatast allar upplýsingar á kortinu fyrir fullt og allt.

background image

Notkun

29

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.