
■ Meðfylgjandi snúrur tengdar og notaðar
Hægt er að tengja símann við samhæfa PC-tölvu með meðfylgjandi DKU-2
tengisnúru (1). Hugbúnaðurinn Nokia Audio Manager er notaður til að sjá um
tónlistarskrárnar og flytja þær úr tölvunni á minniskortið í símanum. Sjá
Nokia
Audio Manager
á bls.
140
.
Til athugunar: Loka skal öllum aðgerðum í símanum og aftengja
hljóðkapalinn áður en síminn er tengdur við tölvu með tengisnúrunni.
Athuga skal að ekki er hægt að hringja á meðan síminn er tengdur við PC-tölvu.

Síminn
27
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Til að taka upp tónlist er hægt að tengja símann við hljómtæki með meðfylgjandi
ADE-2 hljóðkapli (2). Sjá
Upptaka
á bls.
105
.
Mikilvægt! Ekki skal tengja símann við tölvuna fyrr en hugbúnaðurinn Nokia
Audio Manager PC hefur verið settur upp af geisladiskinum í pakkanum.