Skjávari
Síminn virkjar sjálfkrafa skjávarann, stafræna klukku, til að spara orku í biðham.
Hann er virkjaður þegar síminn hefur ekki verið notaður í tiltekinn tíma. Sjá
Skjávari
á bls.
95
. Stutt er á hvaða takka sem er til að óvirkja skjávarann.
Síminn
23
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Athuga skal að ef notandi hefur ekki stillt tímann sést 00:00. Um stillingu tíma er
fjallað í
Klukka
á bls.
87
.
Veggfóður
Hægt er að stilla símann þannig að hann birti bakgrunnsmynd (veggfóður) í
biðham. Sjá