Nokia 3300 - Mikilvægir vísar í bi²ham

background image

Mikilvægir vísar í biðham

Gefur til kynna að ein eða fleiri textaboð eða myndboð hafa verið
móttekin. Sjá

Að lesa og svara textaskilaboðum og tölvupósti

á bls.

69

.

Gefur til kynna að ein eða fleiri margmiðlunarboð hafa verið móttekin. Sjá

Margmiðlunarboð lesin og þeim svarað

á bls.

74

.

Gefur til kynna að ein eða fleiri raddboð hafa verið móttekin. Sjá

Talboð

á

bls.

78

.

Gefur til kynna að takkarnir á símanum eru læstir. Sjá

Takkalás

(Takkavörður)

á bls.

35

.

Velja hringingu

og

Hringing fyrir skilaboð

eru stillt á

Slökkt

. Sjá

Tónastillingar

á bls.

95

.

Vekjaraklukka er stillt á

Virk

. Sjá

Vekjaraklukka (valmynd 6)

á bls.

98

.

Niðurteljarinn er í gangi. Sjá

Niðurtalning

á bls.

121

.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

24

Skeiðklukkan gengur í bakgrunni. Sjá

Skeiðklukka

á bls.

121

.

GPRS tenging er virk. Vísirinn sést efst til vinstri á skjánum.

Gert er hlé á GPRS-tengingu (hún sett í bið), t.d. ef hringt er í eða úr
símanum meðan GPRS-tengingin er í gangi.

Öllum símtölum er beint til annars númers,

Flytja öll símtöl

. Ef um er að

ræða tvær símalínur er teiknið fyrir símtalsflutning fyrir fyrri línuna

og fyrir þá síðari er það

. Sjá

Flutningar

á bls.

88

.

eða

sýnir hvor línan er valin ef hægt er að velja um tvær línur. Sjá

Lína til að

hringja

á bls.

90

.

Hátalarinn er virkur.

Gefur til kynna að símtöl takmarkast við lokaðan notendahóp. Sjá

Öryggisstillingar

á bls.

97

.

Gefur til kynna að tímastillt snið hafi verið valið. Sjá

Snið (valmynd 4)

á

bls.

85

.

eða

Höfuðtól eða hljóðmöskvi er tengdur við síman.

background image

Síminn

25

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.