Nokia 3300 - Bi²hamur

background image

Biðhamur

Síminn er í biðham þegar hann er tilbúinn til notkunar og notandinn hefur ekki
fært inn neina stafi.

1. Gefur til kynna í hvaða farsímakerfi verið er að

nota símann.

2. Sýnir sendistyrk farsímakerfisins á viðkomandi

stað. Því fleiri strik, þeim mun meiri sendistyrkur.

3. Sýnir hleðslu rafhlöðunnar. Því fleiri strik, þeim

mun meiri hleðsla.

4. Vinstri valtakkinn í biðham er

Valmynd

.

5. í biðham er hægri valtakkinn

Tengiliðir

ef engar

aðrar aðgerðir hafa verið tengdar við hann. Annars er takkinn

Flýtival

.

6. Sýnir nafn lagsins þegar

Tónlistarspilari

er í gangi.

Sýnir útvarpsrásina þegar

Útvarp

er í gangi.

Upplýsingar um það hvernig hægt er að láta símann sýna dag- og tímasetningu í
biðham eru í

Klukka

á bls.

87

og

Dagsetning

á bls.

87

.

Sjá einnig

Mikilvægir vísar í biðham

á bls.

23

.